Hverjar eru helstu áskoranirnar sem þið sjáið á næsta ári fyrir þjóðina ?

Gaman væri að velta þessu upp hér á blogginu.

Hvernig getum við mætt nýju umhverfi sem við blasir ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Mesta áskorunin felst í því að koma hér á réttlæti koma þessum fjárglæframönnum út úr kerfinu og draga þá fyrir dóm sem sekir eru þá þurfa stjórnvöld að ganga í takt við þjóð sína og öðlast á ný traust hennar það verður að vera ný stjórn mér sýnist þessi vera farinn út á tún og nái ekki trausti almennings .

Þegar traustið er komið þarf að koma aðilum vinnumarkaðarins að borðinu birta samninginn við AÞG og leysa þau efnahagsmál í sameiningu þannig að bestu leiðirnar séu valdar ég geri mér grein fyrir að þær eru allar slæmar en það þarf að nást sátt með þjóðinni um það sem gera þarf .

Stjórnvöld verða að hafa allt upp á borðinu og seigja sannleikann ekki ljúga endalaust því þá hefst bylting. Við erum eignir asnar almenningur þessa lands.

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 28.12.2008 kl. 10:50

2 Smámynd: Jónína Benediktsdóttir

Góðir punktar ég er sammála ykkur um áherslurnar og mikilvægi þess að skapa traust og gegnsæi.

Jónína Benediktsdóttir, 28.12.2008 kl. 11:28

3 Smámynd: Jónína Benediktsdóttir

 Góð spurning og réttlát. En ég hef nú talað fallega um Jóhannes. Ég hef engan áhuga á því að ná mér niður á nokkrum manni. Ég átti erfitt með að horfa á þetta gerast án þess að segja nokkuð. Ég á erfitt með að horfa á sama sukkinu viðhaldið. Þess vegna dreymir mig um bandalag fólks til þess að eyða spillingunni. Ertu með ?

Jónína Benediktsdóttir, 28.12.2008 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband