30.12.2008 | 23:03
Hamingja.
Er hamingjan ekki augnblikið þegar þú horfir í augu þinna nánustu og segir ég elska þig ?
Ég held það. Ég er hamingjusöm.
Nú get ég hætt að leita.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- detox.is Um detoxmeðferðir í Póllandi með Flugleiðum og PPI
- Heilsuhótelið í Póllandi Heilsuhótelið í Póllandi
Áfram Ísland
- Áfram Ísland Flott video
Gervisykur er fitandi
- Grein um gervisykur Ekki bara fitandi heldur krabbameinsvaldandi
Virka þunglyndislyf ekki ?
- Grein um áhrif/ekki áhrif, þunglyndislyfja Nýjar niðurstöður um áhrif þunglyndislyfja
Heilsusíður/linkar
- Lækningar án lyfja Þetta er hægt!
- Frábær heilsuslóð á ensku
Bloggvinir
-
kruttina
-
arijosepsson
-
baldher
-
skordalsbrynja
-
020262
-
jaxlinn
-
sleggjan007
-
ellikonn
-
antonia
-
gelin
-
heidistrand
-
hlf
-
heim
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
holmdish
-
kreppan
-
jonsnae
-
kikka
-
birtabeib
-
madddy
-
magnusg
-
olofdebont
-
perlaoghvolparnir
-
schmidt
-
fjola
-
sirrycoach
-
lehamzdr
-
eyjann
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
steinibriem
-
thoragud
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orð að sönnu, þeim sem vilja tileinka sér. ! Gangi þér ævinlega vel í lífinu !
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 30.12.2008 kl. 23:19
Þetta er rétt hjá þér vinkona, en eins og þú hefur reynt á eigin skinni er ekki einu sinni alltaf öruggt hverjir manns "nánustu" eru.
Bestu kveðjur,
Svanur Gísli Þorkelsson, 31.12.2008 kl. 00:00
Þú veist það seint, síðar eða aldrei. Þannig er lífið. Stór orð sem ég ævinlega stend með !
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 31.12.2008 kl. 00:21
Jú
Ari Jósepsson, 31.12.2008 kl. 01:02
Rétt Svanur minn. Ég vaknaði upp við sprengingar. Þoli ekki þessi læti :-))
Börnin mín eru mínir nánustu þau klikka aldrei.
Góða nótt.
Jónína Benediktsdóttir, 31.12.2008 kl. 01:29
Ég held að það að vera hamingjusamur sé ákvörðun.
Ég vel að vera hamingjusöm......en gleymi því stundum.
Hólmdís Hjartardóttir, 31.12.2008 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning