Hamingja.

Er hamingjan ekki augnblikið þegar þú horfir í augu þinna nánustu og segir ég elska þig ?

Ég held það. Ég er hamingjusöm. 

Nú get ég hætt að leita.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Orð að sönnu, þeim sem vilja tileinka sér. !  Gangi þér ævinlega vel í lífinu !

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 30.12.2008 kl. 23:19

2 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Þetta er rétt hjá þér vinkona, en eins og þú hefur reynt á eigin skinni er ekki einu sinni alltaf öruggt hverjir manns "nánustu" eru.

Bestu kveðjur,

Svanur Gísli Þorkelsson, 31.12.2008 kl. 00:00

3 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Þú veist það seint, síðar eða aldrei.  Þannig er lífið.  Stór orð sem ég ævinlega stend með !

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 31.12.2008 kl. 00:21

4 Smámynd: Ari Jósepsson

Ari Jósepsson, 31.12.2008 kl. 01:02

5 Smámynd: Jónína Benediktsdóttir

Rétt Svanur minn. Ég vaknaði upp við sprengingar. Þoli ekki þessi læti :-))

Börnin mín eru mínir nánustu þau klikka aldrei.

Góða nótt.

Jónína Benediktsdóttir, 31.12.2008 kl. 01:29

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég held að það að vera hamingjusamur sé ákvörðun.

Ég vel að vera hamingjusöm......en gleymi því stundum.  

Hólmdís Hjartardóttir, 31.12.2008 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband