Bólan eða spillingin, hvort kemur á undan ?

Hagfræðingar eru, ef marka má Ísland í dag, spákonur. Þeir bara hringsnúast. Nú er það aðal spurning þeirra hvort kom á undan bólan (fjármálabólan(( bubble)) eða spillingin.

Í flestum löndum leiðir bóla af sér mikla spillingu en hér, þá leiddi spillingin af sér mikla bólu sem aftur leiðir af sér spillingu.

Ísland er alltaf stórasta land í heimi og bubblan "stórust" og spillingin "mestust".

En íslenskukennarinn minn Guðjón, forsetaaðdáandi númer uno, er frábær kennari.

Ég bið hann afsökunar á slangurorðhengilshættinum.

Guðjón ég las bókina þína um forsetaútrásina og verð að segja, hún er ömurleg innihaldslega séð en vel skrifuð.

Einar Ben var merkis maður Guðjón. Hann seldi Norðurljósin en trúði samt ekki á bólur eins og vinur þinn Ólafur Ragnar Grímsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband