5.3.2008 | 17:51
Innfrarauður hitaklefi. Hvað er nú það ?
Mikið hefur verið spurt út í detoxmeðferðina í dag og er fólk forvitið um innfrarauðan hitaklefa sem farið er í daglega í Póllandi á undan nuddinu. Innfraraut ljósið virkar þannig að líkaminn hitnar innanfrá og er ljósið alfarið skaðlaust en þess í stað vinnur bug á bólgum og örvar blóðrásina og þannig losnar fólk frekar við vöðvabólgur, gigt og aðra sjúkdóma sem tengjast slæmu sogæðakerfi og eða bólgum.Fólk situr bara með blað eða bók, nakið, í klefanum og eftir 20 mínútur sprettur svitinn út, þrátt fyrir að lítill hiti er inní klefanum. Meðferðin er hluti af heildar detoxmeðferðinni og mjög áhrifarík.
Athugasemdir
www.sana.is
Hér eru þessir klefar seldir á Íslandi
Stefán Drengsson (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.