Innfrarauður hitaklefi. Hvað er nú það ?

Mikið hefur verið spurt út í detoxmeðferðina í dag og er fólk forvitið um innfrarauðan hitaklefa sem farið er í daglega í Póllandi á undan nuddinu. Innfraraut ljósið virkar þannig að líkaminn hitnar innanfrá og er ljósið alfarið skaðlaust en þess í stað vinnur bug á bólgum og örvar blóðrásina og þannig losnar fólk frekar við vöðvabólgur, gigt og aðra sjúkdóma sem tengjast slæmu sogæðakerfi og eða bólgum.Fólk situr bara með blað eða bók, nakið, í klefanum og eftir 20 mínútur sprettur svitinn út, þrátt fyrir að lítill hiti er inní klefanum. Meðferðin er hluti af heildar detoxmeðferðinni og mjög áhrifarík.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

www.sana.is

Hér eru þessir klefar seldir á Íslandi 

Stefán Drengsson (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband