27.2.2008 | 21:26
Eru toxísk efni í öllu sem þú notar og borðar ? Próf.
Sjaldnast hugleiðum við hvaða toxísku efni eru í því sem við notum daglega. Það er því vel athugandi að athuga hvaða toxísku efni eru í:
Tannkreminu þínu ?Sjampóinu þínu ?Hárnæringunni þinni ?Handsápunni ?Smjörinu þínu ?Sódavatninu ?Brauðinu þínu ?Hvað heldur þú ?
Viltu benda okkur á eitthvað fleira sem er með E efnum eða öðrum toxískum efnum í ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.